Gæði á góðu verði

Kjöthúsið - Kjötvinnsla

Kjöthúsið ehf er matvælafyrirtæki staðsett við Smiðjuveg í Kópavogi. Hjá Kjöthúsinu ehf starfar eingöngu fagfólk með margra ára reynslu í vinnslu og þjónustu á kjötvörum.

Gæði og gott verð

Úrval af vörum

Kjöthúsið ehf framleiðir mikið úrval af vörum sem notaðar eru á veitingastöðum, mötuneytum, skólaeldhúsum og leikskólum víðsvegar um landið, einnig framleiðir Kjöthúsið ehf vörur sérpakkaðar fyrir verslanir.

Mánaðar og Spari tilboð

Frí heimsending*

Kjöthúsið ehf býður upp á mánaðar-tilboðslista og spari-tilboðslista á ýmsum kjötvörum á mjög hagstæðu verði. Einnig eru sölumenn fyrirtækisins glaðir að geta heimsótt ykkur og kynnt ykkur enn frekar starfsemi Kjöthússins ehf og boðið ykkur “GÆÐI Á GÓÐU VERД.

Um fyrirtækið

Kjöthúsið - Kjötvinnsla

Kjöthúsið ehf er matvælafyrirtæki staðsett við Smiðjuveg í Kópavogi. Hjá Kjöthúsinu ehf starfar  eingöngu fagfólk með margra ára reynslu í vinnslu og þjónustu á kjötvörum.

Kjöthúsið ehf býður eingöngu upp á „GÆÐI OG GOTT VERД eins og segir í vörumerki fyrirtækisins.

ltx-parallax-layer
 • Hreinar
  afurðir
 • Loftþéttar
  umbúðir
 • Vottað
  gæðakerfi
 • Skorið að
  þinni ósk
Kjöthúsið ehf býður ykkur að vinna vörurnar eftir ykkar þörfum og óskar eftir góðu samstarfi, persónulegri þjónustu og lofar GÆÐI Á GÓÐU VERÐI

245+

tonn af kjöti í hverjum mánuði

98+

tegundir af kjötvörum

100%

Gæði

Gæða vara

Gæðastjórnun

 • Hita
  Stillingar
 • Beint í
  Frystinn
 • Engin
  Aukaefni

Starfsfólk Kjöthússins ehf er mjög meðvitað um hvernig gæðavara er framleidd og kappkostar að nota sem minnst af aukaefnum í framleiðsluvörur fyrirtækisins, t.d. er ekki notaðar neinar eggjavörur eða mjólkurvörur og því síður svokallað „þriðja-kryddið“ MSG.

Kjöthúsið ehf hefur sérframleitt vörur fyrir leikskóla og sjúkrastofnanir sem snúa að þörfum eintaklinga með sérþarfir sbr. fólk með ýmis ofnæmiseinkenni.

Upp